Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Fjöldi starfa þar sem KSÍ sá um að tilnefna dómara á leiki á síðasta ári var alls 5.305 og hafa þau aldrei verið fleiri.
Byrjendanámskeið fyrir dómara í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 23. janúar kl. 17:00.
KSÍ og Tindastóll standa fyrir byrjendanámskeiði fyrir dómara miðvikudaginn 31. janúar.
Laugardaginn 13. janúar hófst hæfileikamótun dómara hjá KSÍ.
Í stefnumótun KSÍ fyrir árin 2023-2026, „Frá grasrót til stórmóta“, er fjallað um helstu þætti starfs og verkefna KSÍ næstu árin. Stefnumótunin var...
Byrjendanámskeið fyrir dómara í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 11. janúar kl. 17:00.
Árlegur formanna- og framkvæmdastjórafundur KSÍ var haldinn í húsakynnum sambandsins í Laugardal, laugardaginn 25. nóvember.
Íslenskir dómarar verða að störfum á leik Arsenal og RC Lens í Unglingadeild UEFA karla.
Guðmundur Ársæll Guðmundsson, Bestudeildardómari, og Oddur Helgi Guðmundsson, Bestudeildar- og FIFA aðstoðardómari létu af störfum eftir tímabilið...
Landsdómararáðstefna fer fram í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal laugardaginn 18. nóvember.
Íslenskir dómarar verða að störfum á A landsliðs vináttuleik Noregs og Færeyja.
Ívar Orri Kristjánsson og Ragnar Þór Bender dæma þrjá leiki á U19 karla UEFA æfingamóti.
.