Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ráðstefnan sem fyrirhuguð var í tengslum við Bikarúrslitaleik kvenna á laugardaginn hefur verið blásin af. Ástæðan er lítil þátttaka.
Hæfileikamótun KSÍ og N1 fer fram í Selfoss föstudaginn 8. sept. Æfingarnar eru fyrir stráka sem eru fæddir 2003 og 2004. Það er Dean Martin...
Nýverið komust KSÍ og Knattspyrnusamband Hong Kong að samkomulagi um samstarf sín á milli. Markmið samstarfsins er að víkka sjóndeildarhring beggja...
16. september nk. fer fram alþjóðlegt knattspyrnumót í Egilshöll sem ber yfirskriftina Fótbolti án aðgreiningar / Football without restrictions...
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ I þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu helgina 22.-24. september.
Þessa dagana er Hæfileikamótun N1 og KSÍ að fara af stað og er það Dean Martin sem fer fyrir verkefninu. Verður hún föstudaginn 1. september á...
Sunnudaginn 27. ágúst útskrifuðust 11 þjálfarar með KSÍ Afreksþjálfun Unglinga (UEFA Elita A Youth) þjálfaragráðu. Eins og nafnið gefur til kynna...
Nú líður að háannatímabili í ráðningarmálum knattspyrnuþjálfara. Af því tilefni vill stjórn Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands (KÞÍ) beina nokkrum...
Hæfileikamótun KSÍ og N1 fer fram í Grindavík föstudaginn 18. ágúst. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur sem eru fædd 2003 og 2004...
KSÍ og KÞÍ stóðu fyrir ráðstefnu í tengslum við bikarúrslitaleik FH og ÍBV sem fram fór á laugardaginn. Dagskráin var metnaðarfull og um 50...
Líkt og undanfarin ár munu Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands og Knattspyrnusamband Íslands standa fyrir veglegri ráðstefnu í tengslum við...
Við leitum að metnaðarfullum, skipulögðum, áreiðanlegum og kraftmiklum einstaklingi með reynslu og menntun í knattspyrnuþjálfun. Umsækjendur þurfa...
.