Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um endurgreiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna.
Endurskoðendur og leyfisfulltrúar sóttu rafrænan fjarfund í gegnum Teams sem haldinn var 5. janúar síðastliðinn.
Þann 30. desember síðastliðinn var haldinn haldinn með íþróttahreyfingunni um lög um greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og...
Mennta- og menningarmálaráðherra og félags- og barnamálaráðherra héldu á mánudag blaðamannafund í húsakynnum ÍSÍ þar sem kynntar voru aðgerðir...
Á fundi stjórnar KSÍ 10. desember var samþykkt úthlutun á Covid-styrk til aðildarfélaga. Um er að ræða sérstakt 60 milljóna króna Covid-framlag og 10...
Boðað hefur verið til árlegs fundar með leyfisfulltrúum og endurskoðendum félaga í leyfiskerfi KSÍ þriðjudaginn 5. janúar 2021. Að venju verður farið...
Á fundi stjórnar KSÍ 26. nóvember voru samþykktar breytingar á leyfisreglugerð KSÍ. Snúa þær breytingar í meginatriðum að nýju leyfiskerfi í efstu...
Leyfisferlið vegna tímabilsins 2021 hófst formlega þann 15. nóvember og hafa félög fengið sendar nauðsynlegar upplýsingar, áður en vinna við...
ÍSÍ úthlutaði í dag rúmlega 150 milljónum króna úr sértækum aðgerðum vegna áhrifa Covid-19, að undangengnu umsóknarferli.
UEFA framkvæmir reglulega úttektir á leyfiskerfum í aðildarlöndum sínum og var slík úttekt framkvæmd hér á landi sumarið 2019. Fjallað var um úttekt...
Ákveðið hefur verið að framlengja frest til að skila inn umsóknum vegna sértækra aðgerða til og með föstudagsins 19. júní n.k.
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 28. maí að greiða 100 milljónir króna af eigin fé sambandsins til aðildarfélaga.
.