Í lok september fór fram víðtækt gæðamat á skipulagi leyfiskerfis KSÍ og því starfi sem unnið er við rekstur þess. Matið er framkvæmt...
Keflavíkingar skiluðu í dag fylgigögnum með umsókn sinni um þátttökuleyfi í Pepsi-deild akrla 2010. Gögnin sem skilað er nú snúa að öllum...
KR-ingar hafa skilað fylgigögnum með leyfisumsókn sinni fyrir keppnistímabilið 2010 og eru þar með fjórða félagið til að gera það. Áður höfðu ÍR...
Á laugardag var haldinn fundur með formönnum og framkvæmdastjórum aðildarfélaga KSÍ. Fundurinn, sem fram fór í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal...
Valsmenn urðu í dag fyrstir félaga í Pepsi-deild karla til að skila fylgigögnum með leyfisumsókn sinni fyrir keppnistímabilið...
"Við viljum sigur í þessum leik" söng Karl Örvarsson í KA-laginu um árið og það er greinilegt að KA-menn eru a.m.k. að gera góða hluti þegar...
Samkvæmt leyfisreglugerð KSÍ er leyfisferlið fyrir keppnistímabilið 2010 nú formlega hafið. Félög sem leika í Pepsi-deild karla og 1. deild...
Þótt leyfisferlið fyrir keppnistímabilið 2010 hefjist ekki fyrr en 15. nóvember næstkomandi gerðist það í dag, föstudaginn 5. nóvember, að ÍR-ingar...
Eins og greint hefur verið frá hafa UEFA og stjórn KSÍ samþykkt nýja leyfisreglugerð. Á laugardag var haldinn fundur með þeim félögum sem...
Ómar Smárason leyfisstjóri KSÍ og Lúðvík Georgsson formaður leyfisráðs sátu í vikunni ráðstefnu UEFA um sérstakt verkefni sem verið er að setja í...
UEFA gerði í síðustu viku ítarlega úttekt á leyfisgögnum íslenskra félaga. Hingað til lands kom einn starfsmaður frá UEFA og honum til...
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 15. september Leyfisreglugerð KSÍ sem tekur við af Leyfishandbók KSÍ. Ekki er um...
.