Stefnt er að því að halda KSÍ C 1 þjálfaranámskeið helgina 5.-6. febrúar nk. Að því gefnu að létt verði á samkomutakmörkunum fyrir þann tíma.
Knattspyrnusamband Íslands er þátttakandi í stórri rannsókn er snýr að algengi og áhrifum litblindu á þátttöku og framvindu í íþróttum.
Grétar Rafn Steinsson hefur verið ráðinn til KSÍ sem tæknilegur ráðgjafi knattspyrnusviðs. Með ráðningunni er stigið metnaðarfullt skref í...
Fyrirhuguðum KSÍ C 2 þjálfaranámskeiðum í janúar og febrúar hefur verið frestað. Ný dagsetning auglýst fljótlega.
Verkefnið "Komdu í fótbolta með Mola" var í gangi síðastliðið sumar og var það tvöfalt stærra í sniðum en árin 2019 og 2020.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ C 1 þjálfaranámskeið í janúar. Fyrra námskeiðið verður helgina 8.-9. janúar og það síðara helgina 15.-16...
Úttektarnefnd sem ÍSÍ skipaði fyrr á árinu að beiðni KSÍ til að gera úttekt á viðbrögðum og málsmeðferð KSÍ vegna kynferðisofbeldismála hefur skilað...
Í skýrslu FIFA "Talent Development – Football Ecosystem Analysis: Iceland", er fjallað um stöðu knattspyrnunnar á Íslandi. Skýrslan var unnin á...
Alþjóðlegur dagur barna (World Children’s Day) er 20. nóvember ár hvert. KSÍ leggur áherslu á að öll börn eiga rétt á að stunda knattspyrnu í jákvæðu...
Áhugasömum samtökum býðst að sækja um formlegt samstarf við KSÍ um samfélagsleg verkefni. Með hverri umsókn þurfa að fylgja upplýsingar um viðkomandi...
Helgina 27.-28. nóvember nk. mun KSÍ halda KSÍ B 4 þjálfaranámskeið. Þetta er í fyrsta sinn sem þetta námskeið er haldið.
Starfshópur sem KSÍ setti á laggirnar „til að endurskoða öll viðbrögð við kynferðisbrotum og ofbeldi innan knattspyrnuhreyfingarinnar“ hefur skilað af...
.