Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
KSÍ er aðili að Þjálfarasáttmála UEFA og vegna skilyrða í sáttmálanum hefur verið ákveðið að breyta áður auglýstri dagskrá á námskeiðahaldi fyrir...
Í samræmi við stöðu mála gagnvart Covid-19 hefur KSÍ nú gefið út nýjar sóttvarnarreglur og hafa þær þegar tekið gildi.
Siguróli Kristjánsson, eða Moli, hefur verið á fullu í sumar með verkefnið Komdu í fótbolta með Mola.
KSÍ hefur samið við FootoVision um notkun á hugbúnaði fyrirtækisins við gagnasöfnun og leikgreiningu í tengslum við leiki landsliða (optical...
Nýlega útskrifuðust 14 þjálfarar með KSÍ A þjálfararéttindi.
Næsta vetur mun Knattspyrnusamband Íslands halda KSÍ VI þjálfaranámskeið.
Verkefnið "Komdu í fótbolta" fer af stað á fimmtudag, en Siguróli Kristjánsson, oftast kallaður Moli, hefur haft umsjón með verkefninu undanfarin tvö...
Miðvikdaginn 19. maí bauð fræðsludeild KSÍ upp á hádegisfund fyrir knattspyrnuþjálfara. Fyrirlesarinn var Chris Barnes en hann fjallaði um...
Skriflegt próf á KSÍ B þjálfaragráðunni verður haldið mánudaginn 7. júní.
Bæklingur Astma- og ofnæmisfélags Íslands um astma og íþróttir er aðgengilegur á heimasíðu félagsins og má finna í tengli hér neðar í fréttinni.
ÍSÍ heldur rafrænt málþing um rafleiki/rafíþróttir og íþróttahreyfinguna sem verður haldið mánudaginn 3. maí.
KSÍ hefur nú smíðað sína fyrstu opinbera stefnu um samfélagsleg verkefni. Framtíðarsýn KSÍ er að knattspyrnustarfið verði talið álitlegur kostur til...
.