Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Seinni fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2010 fer fram í dag, þriðjudag. Á fundi ráðsins fyrir viku síðan var 6félögum...
Leyfisráð tók í dag fyrir leyfisumsóknir 8 félaga, þriggja félaga úr 1. deild karla og fimm félaga úr Pepsi-deild karla. Félögin átta fengu...
Fyrsti fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2010 fór fram í dag, þriðjudag, og voru teknar fyrir umsóknir 24 félaga um...
Leyfisstjórn hefur nú lokið yfirferð fjárhagslegra leyfisgagna félaga og gert tillögur um úrbætur þar sem við á. Leyfisráð kemur saman til...
Fjölnismenn hafa nú skilað fjárhagslegum leyfisgögnum sínum og á þá aðeins eitt félag eftir að skila, Þróttur. Lokaskiladagur var 22. febrúar...
Leyfisstjórn getur nú staðfest móttöku fjárhagslegra leyfisgagna frá ÍBV. Stimpillinn frá Pósthúsinu í Vestmannaeyjum sýnir...
Leyfisstjórn getur nú staðfest að fjárhagsleg leyfisgögn KA hafi borist skrifstofu KSÍ. Stimpillinn frá Pósthúsinu á Akureyri sýnir...
Þegar þetta er ritað, að morgni 23. febrúar, getur leyfisstjórn staðfest móttöku fjárhagslegra leyfisgagna frá 17 félögum af 24. Gögn frá...
Fjárhagsgögn frá Gróttu, sem er nýliði í leyfiskerfinu, bárust innan þess tímaramma sem settur er. Grótta, sem leikur í fyrsta sinn í næst...
Leyfisstjórn getur nú staðfest móttöku fjárhagslegra leyfisgagna frá þremur félögum - ÍA, Fjarðabyggð og Þór. Póststimpillinn hjá öllum...
Selfyssingar hafa nú skilað fjárhagslegum fylgigögnum með umsókn sinni um þátttökuleyfi í Pepsi-deildinni 2010. Þar með hafa gögn frá 9...
Fjárhagsgögn HK, fylgigögn með umsókn um þátttökuleyfi í 1. deild karla 2010, hafa nú borist leyfisstjórn. Þar með hafa gögn frá fimm félögum...
.