Félög sem undirgangast leyfiskerfið þurfa nú að staðfesta engin vanskil vegna félagaskipta leikmanna eða vegna launagreiðslna á tímabilinu...
Að loknu leyfisferlinu á ári hverju fer fram svokallað árlegt endurmat, að kröfu UEFA, þar sem farið er yfir alla þætti kerfisins og skoðað hvað...
Samkvæmt afgreiðslu leyfisráðs á umsóknum félaga um þátttökuleyfi 2011 uppfylltu þrjú félög ekki kröfu um menntun unglingaþjálfara. Á fundi...
Leyfisráð fundaði á fimmtudag og fór yfir leyfisgögn fjögurra félaga, sem gefinn hafði verið frestur til að ljúka útistandandi málum frá öðrum fundi...
Leyfisráð fundaði í hádeginu í dag, mánudag, fór yfir leyfisgögn og tók ákvörðun um að veita 7 félögum þátttökuleyfi. Áður hafði 13 félögum...
Fyrsti fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2011 fór fram á þriðjudag. Ráðið fór yfir leyfisgögn allra félaga og tók...
Leyfiskerfi KSÍ nær ekki til félaga í 2. deild karla, en engu að síður óskuðu Njarðvíkingar eftir því að undirgangast kerfið. Skemmst er frá...
Það líður að lokum leyfisferlisins fyrir keppnistímabilið 2011. Leyfisumsækjendur hafa fengið lokaathugasemdir við gögn og vinna nú af kappi...
Lokaskiladagur fjárhagslegra leyfisgagna var mánudaginn 21. febrúar. Allir leyfisumsækjendur héldu sig innan tímamarka. Reyndar voru...
FH varð þriðja Pepsi-deildarfélagið til að skila endurskoðuðum ársreikningi fyrir síðasta ár, ásamt fjárhagslegum fylgigögnum með...
Grindvíkingar hafa skilað skilað fjárhagslegum leyfisgögnum sínum og fylgja þar með fast á hæla Keflvíkinga, sem voru fyrstir Pepsi-deildarfélaga...
UEFA hefur gefið út umfangsmikla skýrslu um stöðu félaga í efstu deildum í Evrópu. Skýrslan, sem nú er gefin út í þriðja sinn, er byggð á...
.