Ísland mætir Portúgal í umspili fyrir lokakeppni HM 2023.
U17 kvenna mætir Sviss á föstudag í öðrum leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2023.
U15 ára landslið kvenna tapaði 3-6 gegn Póllandi í öðrum leik liðsins á UEFA Development Tournament.
UEFA og enska knattspyrnusambandið gáfu í vikunni út skýrslu þar sem ýmiss konar áhrif af EM kvenna, sem fram fór á Englandi í sumar, koma í ljós.
A landslið karla er í 62. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA.
Ráðstefna á vegum Háskóla Íslands og KSÍ, ,,Afkastageta 14 ára knattspyrnudrengja á Íslandi og í Noregi", fer fram í Skriðu, Stakkahlíð HÍ föstudaginn...
Dr. Chris Curtis heldur fyrirlestur um endurkomu knattspynufólks á völlinn eftir meiðsli með hjálp faglegrar næringarráðgjafar í HR á fimmtudag.
U15 kvenna mætir Póllandi á fimmtudag.
U17 landslið kvenna gerði í dag 3-3 jafntefli í hörkuleik við Ítalíu í fyrstu umferð undankeppni EM 2023. Riðillinn fer fram á Ítalíu og voru...
U15 landslið kvenna vann í dag 5-2 sigur á Tyrkjum þegar liðin mættust í fyrstu umferð í UEFA Development Tournament í Póllandi.
KSÍ hefur samið um æfingaaðstöðu fyrir yngri landslið Íslands í fjölnota íþróttahúsinu Miðgarði í Vetrarmýri í Garðabæ.
Seinni hluti efstu deildar karla, Bestu deildarinnar, er nú hafinn og þegar hafa farið fram leikir í bæði efri og neðri hluta.
.