Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem kemur saman til æfinga 17.-18. febrúar.
Eimskip og Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) hafa skrifað undir samstarfssamning til næstu þriggja ára og verður Eimskip því einn af bakhjörlum KSÍ og...
Þorsteinn H. Halldórsson, þjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Sviss og Frakklandi í Þjóðadeild UEFA.
Keppni í Lengjubikarnum er komin á fulla ferð og það eru fjölmargir leikir framundan víðs vegar um landið.
Formaður KSÍ minnist Ellerts B. Schram, heiðursformanns KSÍ, sem lést þann 24. janúar síðastliðinn.
A landslið kvenna mætir Serbíu 27. júní í síðasta leik sínum fyrir EM 2025.
Dregið hefur verð í undankeppni EM 2027 hjá U21 karla.
Miðasala til stuðingsmanna Íslands fyrir EM A landsliðs kvenna 2025 lýkur mánudaginn 10. febrúar
A landslið karla mætir Norður-Írlandi í vináttuleik í Belfast 10. júní. Áður hafði leikur við Skota í Glasgow 6. júní verið staðfestur.
Knattspyrnusamband Íslands verður með grunnnámskeið í markmannsþjálfun dagana 22.-23. febrúar 2025.
Referee course to be held today at 17:00 has been cancelled due to weather. New date will be released in due time.
Miðasala á leik A landsliðs karla og Kosóvó sem fram fer í Murcia á spáni 23. mars er hafin
.