Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Stuart Baxter, þjálfari Suður-Afríku, hefur komið víða við á ferli sínum. Hann hefur þjálfað félagslið í Noregi, Portúgal, Svíþjóð og Japan...
Bakpokar sem fylgja félagsgjaldi KÞÍ í ár eru nú tilbúnir til afhendingar á skrifstofu KSÍ í Laugardal. Félagsmenn á höfuðborgarsvæðinu þurfa að...
Hið árlega Mýrarboltamót í knattspyrnu verður haldið á Ísafirði helgina 12. - 14. ágúst næstkomandi. Mýrarknattspyrna á rætur sínar að rekja...
Dómarar hafa í mörg horn að líta og nauðsynlegt fyrir þá að þekkja bæði knattspyrnulögin og hinar ýmsu mótareglur. Hefur þú það sem til...
Howard Wilkinson mun vera á Íslandi dagana 10.-12.ágúst að meta UEFA A umsókn KSÍ. Howard kemur til landsins á vegum UEFA m.a. til þess að...
331 degi áður en Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu hefst í Þýskalandi var áhugavert verkefni sett af stað - Flautað til leiks með...
Knattspyrnuskóli Íslands 2005 verður haldinn á Sauðárkróki 28. júlí - 1. ágúst. Skólinn er nú haldinn 7. árið í röð og verður að þessu sinni í...
Þátttakendur á KSÍ V þjálfaranámskeiðinu sem fór fram 15-17. apríl síðastliðinn hafa skilað inn 120 nýjum æfingum fyrir alla aldurshópa. ...
UEFA hefur ákveðið að veita þátttakendum í grasrótarviðburðum sérstakt viðurkenningarskjal. Aðildarfélög KSÍ eru hvött til...
Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri KSÍ, og Ómar Smárason, leyfisstjóri og umsjónarmaður ksi.is, sóttu fyrr í mánuðinum ráðstefnu um...
Fyrirhugað er að KSÍ og ÍSÍ haldi sameiginlega ráðstefnu þann 8.ágúst næstkomandi. Fyrirlestrarefni eru m.a. fjöldi...
Um þessar mundir fagnar knattspyrnuhreyfingin Fordómalausum dögum í 4. sinn. Allir leikir sem fram...
.