Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U17 landslið kvenna gerði í dag 3-3 jafntefli í hörkuleik við Ítalíu í fyrstu umferð undankeppni EM 2023. Riðillinn fer fram á Ítalíu og voru...
U15 landslið kvenna vann í dag 5-2 sigur á Tyrkjum þegar liðin mættust í fyrstu umferð í UEFA Development Tournament í Póllandi.
KSÍ hefur samið um æfingaaðstöðu fyrir yngri landslið Íslands í fjölnota íþróttahúsinu Miðgarði í Vetrarmýri í Garðabæ.
Seinni hluti efstu deildar karla, Bestu deildarinnar, er nú hafinn og þegar hafa farið fram leikir í bæði efri og neðri hluta.
U15 kvenna mætir Tyrklandi á þriðjudag í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.
Víkingur R. og Valur munu hefja leik klukkan 19:15 á miðvikudaginn en ekki 16:45 eins og til stóð.
Aga- og úrskurðarnefnd ákvað á fundi sínum þann 27. september að sekta knattspyrnufélagið Árbæ, um 50.000 kr. vegna ummæla þjálfara liðsins í...
Helgi Mikael Jónasson, Kristján Már Ólafsson og Eysteinn Hrafnkelsson dæma í UEFA Youth League á miðvikudag.
Tilkynnt hefur verið hvaða leikmenn og dómari hlutu verðlaun fyrir frammistöðu sína í Bestu deild kvenna í sumar.
Dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM A landsliða karla 2024 í Frankfurt í Þýskalandi þann 9. október næstkomandi.
Víkingur R. er bikarmeistari karla 2022!
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 10.-12. október.
.