UEFA hélt í dag samráðsfund með framkvæmdastjórum knattspyrnusambanda í Evrópu.
UEFA tilkynnti í dag að sambandið hefði tekið ákvörðun um að fresta eða aflýsa nokkrum mótum yngri landsliða.
KSÍ hefur tilnefnt Svein Ásgeirsson sem tengilið KSÍ við stuðningsmannahópa landsliða Íslands í knattspyrnu (Supporters Liaison Officer - SLO).
Margt smátt og Knattspyrnusamband Íslands hafa skrifað undir samstarfssamning um framleiðslu, merkingar og sölu á öllum stuðningsmannavarningi á vegum...
KSÍ hefur opinberað nýtt merki landsliða Íslands í knattspyrnu og nýjan landsliðsbúning.
Nýtt landliðsmerki landsliða Íslands í knattspyrnu verður kynnt á miðlum KSÍ kl. 15:00 í dag, miðvikudag.
UEFA hefur tilkynnt um breytingar á undan- og lokakeppni EM 2021 hjá U21 karla.
Ísland mætir Rúmeníu í undanúrslitum umspils EM 2020 8. október.
UEFA hefur tilkynnt um uppfærða leiktíma í Þjóðadeildinni, en breyting verður á leikjum Íslands í október og nóvember.
HM kvenna 2023 verður haldið í Ástralíu og á Nýja Sjálandi, en þetta var tilkynnt á fimmtudag.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 6.-8. júlí.
.