Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 23.-25. nóvember.
28 leikmenn frá 17 félögum hafa verið valdir til æfinga hjá U16 karla.
U19 kvenna tryggði sér sigur í riðli 3 í B-deild í fyrri undankeppni fyrir EM2023 með 3-0 sigri gegn Litháen í dag, mánudag.
Knattspyrnusamband Íslands auglýsir eftir sjálfstæðum og skipulögðum starfsmanni til að starfa við þrif/ræstingar í húsnæði sambandsins við...
Eins og kynnt hefur verið tekur A landslið karla þátt í Baltic Cup 2022. Ísland mætir Litháen í undanúrslitaleik í Kaunas 16. nóvember.
U19 kvenna mætir Litháen í loka leik sínum í fyrri undankeppni EM 2023 á mánudag kl. 09:00.
A karla tapaði 0-1 gegn Suður Kóreu þegar liðin áttust við í vináttuleik í Hwaseong í Suður Kóreu.
U19 kvenna vann 4-0 sigur gegn Færeyjum í öðrum leik sínum í fyrri undankeppni EM 2023.
A landslið karla mætir Suður-Kóreu í vináttuleik á föstudag. Leikurinn hefst kl. 11:00 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á Viaplay.
Verkefnið FIFA Clearing House mun hefja göngu sína og verða virkt miðvikudaginn 16. nóvember.
Út er komin samræmd viðbragðsáætlun fyrir íþrótta- og æskulýðsstarf.
Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA hefur gefið út 2. útgáfu af skýrslu um knattspyrnu kvenna sem ber heitið Setting the pace 2022.
.