A landslið karla mætir Slóvakíu á Laugardalsvelli á laugardag, í fyrsta heimaleik íslenska liðsins í undankeppni EM 2024.
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur kveðið upp dóm í máli nr. 3/2023 knattspyrnudeild FH gegn Morten Beck Guldsmed.
U21 karla mætir Austurríki á morgun í vináttuleik í Vín í Austurríki.
Á meðal verkefna hópsins er að skoða almenn viðhorf innan hreyfingarinnar, aðstöðumál, skiptingu fjármagns og jafnréttisáætlanir.
Þriðjudaginn 27. júní kl. 12:00 býður KSÍ upp á súpufund á þriðju hæð á Laugardalsvelli. Fyrirlesarinn er Thomas Danielsen, íþróttasálafræðingur.
Dregið verður í 1. umferð undankeppni EM U17 og U19 liða kvenna á föstudag.
Fyrsta umferð Fótbolti.net bikarsins, bikarkeppni neðrideildarliða, fer fram 19. og 21. júní.
Nokkrum leikjum í Lengjudeild karla hefur verið breytt til að koma til móts við þau félög sem eiga leikmenn í U19 liði karla sem leikur á EM á Möltu í...
Mótsmiðar sem settir voru í sölu í dag, miðvikudag, klukkan 12:00 eru allir seldir.
8-liða úrslit í Mjólkurbikar kvenna verða leikin á fimmtudag og föstudag
Aga- og úrskurðarnefnd hefur tekið fyrir mál nr. 8/2023 - KR gegn Fylki vegna leiks í Lengjudeild kvenna og úrskurðað að úrslit leiksins skuli standa...
Aron Einar Gunnarsson og Birkir Bjarnason hafa báðir náð 100 leikjum fyrir A landslið karla og afhenti Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ þeim...
.