Um síðustu helgi voru fimm sparkvelli vígðir á Vestfjörðum og munu þeir án efa nýtast vel allt árið um kring. Tveir vellir voru vígðir á...
Knattspyrnudeild Fylkis auglýsir eftir þjálfurum fyrir 8. flokk og 3. flokk kvenna tímabilið 2008-2009. Innan knattspyrnudeildar er unnið...
Þeir félagsmenn í Knattspyrnuþjálfarafélagi Íslands, er greitt hafa félagsgjaldið, geta nú sótt skeiðklukkur á skrifstofu KSÍ.
Síðastliðinn sunnudag var haldin sparkvallaæfing fyrir fatlaða á sparkvellinum við Brekkuskóla. Góðir gestir mættu á æfinguna, miðluðu af...
Knattspyrnudeild Aftureldingar leitar að þjálfurum fyrir 3. flokk karla og kvenna. Mikill metnaður er hjá iðkendum þessara flokka til að gera...
Næstkomandi þriðjudag, 16. september, verður haldið unglingadómaranámskeið í Smáranum í Kópavogi og hefst námskeiðið kl. 20:00 og stendur í 2...
Laugardaginn 13. september 2008 verða haldnir Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu og frjálsum íþróttum í Boganum á...
Sparkvallaverkefni ÍF og KSÍ hófst árið 2007 en tilgangur þessa verkefnis er að auka áhuga og þátttöku fatlaðra drengja og stúlkna í...
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands og KSÍ stendur fyrir þjálfaraferð til Hollands 9. - 12. október næstkomandi í tengslum við landsleik Hollands...
Knattspyrnusamband Ísland og Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands standa fyrir sameiginlegri ráðstefnu í tengslum við Visa bikarúrslitaleik kvenna (KR og...
Þriðjudaginn 16. september ætla Knattspyrnusamband Íslands og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands að halda sameiginlega ráðstefnu um...
Nú liggja fyrir dagsetningar á flestum þjálfaranámskeiðum KSÍ fyrir árið 2008 og fyrri hluta 2009. Til að fá nánari upplýsingar skal hafa...
.