KA tryggði sér á þriðjudag sæti í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fyrsta sinn í 19 ár eftir sigur gegn Breiðablik.
Verkefnið "Komdu í fótbolta með Mola" fór af stað í maí og heimsækir Siguróli Kristjánsson, betur þekktur sem Moli, sveitarfélög um allt land.
Vegna þátttöku U19 landsliðs kvenna í lokakeppni EM hefur nokkrum leikjum í Lengjudeild kvenna verið breytt.
U19 lið karla spilaði sinn fyrsta leik í lokakeppni EM á Möltu í kvöld, leikurinn endaði með 2-1 tapi gegn Spáni.
Fyrri undanúrslitaleikurinn í Mjólkurbikar karla fer fram á Þriðjudag þegar KA tekur á móti Breiðablik.
Á leik A landsliðs karla gegn Slóvakíu þann 17. júní var í fyrsta skiptið boðið upp á sjónlýsingu fyrir blinda og sjónskerta á knattspyrnuleik á...
Breiðablik vann 5-0 sigur gegn Buducnost í undankeppni Meistaradeildar Evrópu karla á föstudag.
Breiðablik og Víkingur R. mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna.
U19 landslið karla spilar sinn fyrsta leik á EM á þriðjudag.
Búið er að draga í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna.
Miðasala á vináttuleik A landsliðs kvenna gegn Finnlandi hefst á tix.is klukkan 12:00.
Dregið verður í undankeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna á föstudag.
.