Sandra María Jessen, úr Þór/KA, var valin besti leikmaður Pepsi deildar kvenna fyrir tímabilið 2018, en það eru leikmenn sjálfir sem velja.
Breiðablik tryggði sér sigur í Pepsi-deild kvenna og þar með Íslandsmeistaratitilinn 2018 með því að leggja Selfoss á Kópavogsvelli á mánudagskvöld...
Fylkir tryggði sér um helgina sigur í Inkasso-deild kvenna með 3-1 sigri á Fjölni á Floridana-vellinum í Árbæ. Fylkir lauk keppni með 48 stig úr...
Stjarnan er Mjólkurbikarmeistari karla eftir sigur í vítaspyrnukeppni gegn Breiðablik. Leikurinn var markalaus eftir bæði venjulegan leiktíma og...
Þór/KA tapaði 0-1 gegn Wolfsburg í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, en leikið var á Akureyri.
Búið er að draga í Unglingadeild UEFA (UEFA Youth League), en dregið var í höfuðstöðvum UEFA. KR er fulltrúi Íslands í keppninni, sem Íslandsmeistari...
Úrslitakeppni 4. deildar karla hefst á laugardag, en þá fara fram fjórir leikir og hefjast þeir allir klukkan 12:00.
Breyting hefur orðið á leiktíma úrslitaleiks Mjólkurbikars karla, en þar mætast Stjarnan og Breiðablik. Leikurinn mun fara fram laugardaginn 15...
Vængir Júpíters hefja leik í Evrópukeppni félagsliða á miðvikudag, en leikið er í Svíþjóð. Með liðinu í riðli eru Leo Futsal Club, IFK Uddevalla og...
Breiðablik er Mjólkurbikarmeistari kvenna árið 2018 eftir 2-1 sigur gegn Stjörnunni. Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Guðrún Arnardóttir komu...
Miðasala á úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna er hafin, en leikurinn fer fram á föstudaginn næstkomandi klukkan 19:15. Það eru Breiðablik og Stjarnan...
Þór/KA hefur leik í undankeppni Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn, en þá mætir liðið Linfield Ladies. Í riðlinum eru einnig Ajax og Wexford Youths...
.