Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Leikur FH og KR hefur verið færður úr Árbæ í Hafnarfjörð.
Leik FH og KR í Bestu deild karla sem fara átti fram í dag, föstudag, hefur verið frestað til laugardags og fer hann fram á Würth vellinum í Árbæ.
Lúðvík S. Georgsson, fyrrverandi formaður leyfisráðs KSÍ, hættir í leyfisnefnd UEFA á þessu ári vegna aldurstakmarkana í nefndum UEFA.
Í fyrsta sinn á Íslandi hafa Deloitte og KSÍ gefið út samantektarskýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu.
Nahla Trabelsi hefur verið ráðin sem starfsmaður KSÍ og mun hún sjá um almenn þrif og ræstingar á skrifstofum KSÍ og í öðrum rýmum húsnæðisins.
Fyrsta umferð Mjólkurbikars kvenna fór af stað á sunnudag með einum leik.
Dregið hefur verið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla.
Leikvelli í leik Keflavíkur og ÍBV hefur verið breytt vegna vallaraðstæðna.
Úrslitaleikur B deildar Lengjubikars karla verður leikinn að Ásvöllum.
Dregið hefur verið í lokakeppni EM 2023 hjá U19 kvenna.
Ljóst er hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla.
Dagana 19. og 20. maí nk. mun Dr. Magni Mohr halda tvö námskeið hér á landi er snúa að fitness þjálfun í knattspyrnu.
.