Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö KSÍ III þjálfaranámskeið í janúar. Annars vegar er um að ræða námskeið sem haldið verður helgina 8.-10...
Líkt og í fyrra býðst þjálfurum hér á landi að senda inn umsókn á UEFA Pro þjálfaranámskeið í Englandi. Pro þjálfaragráðan er viðurkennd í öllum...
Helgina 18. - 20. desember mun Knattspyrnusamband Íslands halda KSÍ II þjálfaranámskeið í Vestmannaeyjum. Dagskrá námskeiðsins er hér að neðan. ...
Upphitun fyrir æfingar og leiki er sjálfsagður hluti hjá öllum alvöru knattspyrnumönnum. Góð upphitun bætir ekki aðeins frammistöðu þína heldur...
Þjálfarar og leikmenn landsliða Íslands hafa gert mikið af því í gegnum tíðina að heimsækja aðildarafélög KSÍ, mæta á æfingar hjá yngri flokkum...
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands tekur árlega saman tölfræði yfir iðkendur hjá sérsamböndunum og eru sem fyrr langflestir iðkendur hjá KSÍ. Tölur...
Um síðustu helgi hélt Knattspyrnusamband Íslands KSÍ I þjálfaranámskeið og unglingadómaranámskeið í Vestmannaeyjum. Að sögn Jóns Ólafs...
Á laugardag var haldinn fundur með formönnum og framkvæmdastjórum aðildarfélaga KSÍ. Fundurinn, sem fram fór í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal...
Breiðablik óskar eftir þjálfara fyrir 2.fl kvenna. Áhugasamir hafi samband við formann meistaraflokksráðs, Jóhannes Sveinbjörnsson, í síma...
Þriðja Landsdómararáðstefna ársins 2009 var haldin síðastliðinn laugardag og fór hún fram í höfuðstöðvum KSÍ. Aðalfyrirlesarinn á...
.