Síðustu umferð Bestu deildar karla fyrir landsleikjahlé lauk á sunnudag.
Í dag, laugardag, fór fram lokaumferðin í Bestu deild kvenna þar sem Breiðablik tók á móti Íslandsmeistaraskildinum eftir hreinan úrslitaleik gegn...
Breiðablik er Íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna 2024!
Fimmtudaginn 17. október verður haldinn fundur með yfirþjálfurum um fyrirkomulag móta í yngri flokkum.
Víkingur R. tapaði fyrsta leik sínum í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar.
Árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ verður haldinn laugardaginn 30. nóvember næstkomandi í höfuðstöðvum KSÍ á...
Lokaumferð Bestu deildar kvenna fer fram á laugardaginn þegar seinustu þrír leikirnir í efri hlutanum verða leiknir.
Víkingur R. hefur leik á fimmtudag í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar.
Stjarnan vann 3-2 sigur gegn UCD AFC í seinni leik liðanna í fyrstu umferð Unglingadeildar UEFA.
Stjarnan mætir UCD AFC á miðvikudag í síðari leik liðanna í Unglingadeild UEFA.
Haukar og KR hafa tryggt sér sæti í Lengjudeild kvenna árið 2025.
Afturelding hafði betur gegn Keflavík í úrslitaleik Lengjudeildar-umspils um sæti í Bestu deild karla á Laugardalsvelli.
.