Dagana 3. og 4. mars sl. átti ég þess kost að sækja 3. ráðstefnu Evrópska knattspyrnusambandsins og fleiri aðila um kynþáttafordóma, Unite Against...
Við höldum ársþing þegar útlit í efnahagsmálum Íslendinga er það dekksta sem við höfum upplifað. Alheimskreppa er eða hefur skollið á og óvissutímar...
Loksins náði A landslið þeim merka áfanga að vinna sér sæti í lokakeppni stórmóts í knattspyrnu. Það var ekki A landslið karla eins og svo marga hefur...
Ársins 2008 verður kannski fyrst og fremst minnst hjá íslenskum íþróttamönnum fyrir góðan árangur í hópíþróttum, silfur á Ólympíuleikum í...
A landslið kvenna náði sl. fimmtudag þeim langþráða áfanga að vinna sér rétt til þátttöku í úrslitakeppni EM. Aldrei fyrr hefur KSÍ átt landslið...
Knattspyrnumótum sumarsins 2008 er nú lokið og sigurvegarar hafa verið krýndir. Þúsundir leikja fóru fram með þátttöku iðkenda um land allt. Með...
KSÍ samþykkti nýlega að taka þátt í risastóru fræðsluverkefni á vegum UEFA, "UEFA study scheme", sem verður í gangi næstu 4 árin.
Nú er lokið úrslitakeppni EM 2008 með glæsilegum og verðskulduðum sigri landsliðs Spánar. Liðið lék vel alla keppnina og ávallt til sigurs. En...
Nú er nýlokið tveimur leikjum hjá A-landsliði kvenna í knattspyrnu og afar mikilvægir sigrar unnust í þeim báðum. Liðið lék...
Nú er landsleikurinn búinn gegn Slóveníu þar sem vannst mikilvægur 5-0 sigur í riðlakeppni Evrópumótsins. Það komu 3.922...
Þann 6. janúar 2007 sat ég fund með 40 bestu leikmönnum Íslands. Á þeim fundi ákváðum við að gera það sem engum hefur áður tekist í sögu íslenskrar...
Ákveðið hefur verið að halda dag kvennaknattspyrnunnar hátíðlegan laugardaginn 21. júní. Þann dag verður skemmtidagskrá á...
.