Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Tillögur þær er sambandsaðilar óska eftir að verði teknar fyrir á þingi skulu berast stjórn KSÍ minnst mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi...
Stjórn KSÍ hvetur aðildarfélög til að huga að kynjaskiptingu við val á þingfulltrúum fyrir 79. ársþing KSÍ.
Margrét Magnúsdóttir landsliðsþjálfari U15 kvenna hefur valið leikmannahóp til þátttöku í vináttuleikjum gegn Færeyjum sem fara fram á Íslandi dagana...
Þórhallur Siggeirsson, þjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 27.-28. janúar.
UEFA hefur staðfest að KSÍ í samstarfi við Keflavík hlýtur 25.000 evru styrk.
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum í kvöld, miðvikudagskvöld, að ráða Arnar Gunnlaugsson sem þjálfara A landsliðs karla.
Í leik Víkings R. og KR, í Reykjavíkurmóti karla, sem fram fór þann 14. janúar tefldi lið Víkings R. fram ólöglegum leikmanni.
Árlegur vinnufundur með endurskoðendum og leyfisfulltrúum félaga var haldinn í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 14. janúar sl.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ miðvikudaginn 22. janúar kl. 17:00.
KSÍ mun halda tvö KSÍ C 2 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu í febrúar.
Reykjavíkurmótið er í fullum gangi og þar eru leikir í vikunni hjá bæði meistaraflokki kvenna og karla.
Skilafrestur umsókna í Ferðasjóð íþróttafélaga vegna keppnisferða innanlands á árinu 2024 rennur út á miðnætti mánudaginn 13. janúar.
.