Samfélagsleg verkefni

Opinber stefna KSÍ um samfélagsleg verkefni 2023-2026

Knattspyrnusamband Íslands lítur á það sem skyldu sína að nýta þann kraft sem býr í knattspyrnufjölskyldunni til að vera virkur þátttakandi í samfélagslegum verkefnum sem gera raunverulegt og áþreifanlegt gagn. Samfélagsleg verkefni og þátttaka í þeim er hluti af stefnumótun KSÍ fyrir árin 2023-2026.