KSÍ með mannvirkjanefndina í forystu hefur verið vakandi yfir þróun gervigrass á undanförnum árum og er það af hinu góða. Gervigras hefur bætt aðstæður til knattspyrnuiðkunar á Íslandi, gömlu...
Knattspyrnugras, eða „plastið“, eins fjölmiðlamenn hafa stundum uppnefnt það, hefur verið löglegt undirlag í öllum alþjóðlegum keppnum í 6-8 ár, ef það uppfyllir ákveðna staðla...
UEFA hefur nú hrundið af stað metnaðarfullri áætlun um þjálfun og menntun knattspyrnudómara framtíðarinnar (25 – 30 ára). Í þeim tilgangi hefur verið komið á fót “menntasetri” knattspyrnudómara í...
Eins og alþjóð veit stendur nú yfir úrslitakeppni HM í knattspyrnu í Suður-Afríku. Landsmenn eru límdir við skjáinn. Börnin fara ekki varhluta af þessu HM-æði...
Heimsmeistarakeppnin í fótbolta er einstakt tækifæri til að laða fram hæfileika hvers og eins án tillits til félagslegrar stöðu eða uppruna viðkomandi. Knattspyrna hefur gert mörgum...
Föstudaginn 11. júní hefjast veisluhöld sem boðið er til á fjögurra ára fresti. Á veisluborðinu verða 64 leikir þar sem flestir af bestu knattspyrnumönnum heims verða á meðal...
Spennan í upphafi móts er mikil sem og væntingar leikmanna og stuðningsmanna. Þetta verður árið okkar - hugsa margir og segja - meðan aðrir segja fátt en stefna á sigur á...
Knattspyrna er leikur sem gengur út á það að skora mörk þar sem annað liðið nýtir tæknilega hæfileika sína til þess að sigrast á hinu. Sóknarliðið nýtir sína hæfileika til þess að sækja og...
Grasrótar-knattspyrna hefur alla tíð leikið stórt hlutverk í knattspyrnuflórunni og er mikilvægur hluti þeirrar staðreyndar að þessi íþrótt sem er okkur svo kær sé svona vinsæl...
Sem betur fer býr íslensk íþróttahreyfing að ósérhlífnu fólki sem leggur metnað sinn og orku í uppeldi íþróttafólks. Satt að segja er það ekki heiglum hent að reka íþróttafélög, en...
Í leik þeirra gegn Þjóðverjum í mars síðastliðnum, létu strákarnir það ekkert á sig fá þótt þeir lentu tvisvar undir gegn ríkjandi Evrópumeisturum í þessum aldursflokki. Þeir...
Hér að neðan má sjá ræðu Geirs Þorsteinssonar, formanns KSÍ, sem hann hélt við setningu ársþings KSÍ sem fram fór laugardaginn 13. febrúar.
Viðburðarríku ári er nú lokið og framundan eru spennandi verkefni hvort heldur sem er á innlendum eða erlendum vettvangi. Landslið Íslands verða í eldlínunni og góðir möguleikar á...
Á jóladag bárust þær fregnir að Hrafnkell Kristjánsson, íþróttafréttamaður, hafi látist eftir erfiða legu á sjúkrahúsi í kjölfar umferðaslyss stuttu fyrir jólahátíð. Hrafnkell hóf ungur að leika...
Knattspyrnusamband Íslands kemur að skráningu knattspyrnusögunnar á Íslandi með margvíslegum hætti og á næstu vikum munu koma út tvær bækur sem vert er að vekja athygli á fyrir...
Í minningu um Hlyn Þór Sigurðsson
Það hefur verið nóg um að vera hjá landsliðunum okkar fyrri hluta septembermánaðar og óhætt að segja að árangurinn úr þessum verkefnum hafi verið frábær. Fimm sigrar í átta leikjum, þar af...
Ævintýri íslenska kvenna-landsliðsins í Finnlandi er nú lokið, en af frammistöðu liðsins að dæma er ljóst að þátttaka þeirra í úrslitakeppninni nú er aðeins upphafið að frekari afrekum. ...
Kannanir hafa sýnt að fyrirmyndir og markmiðasetning í íþróttum skipta gríðarlega miklu máli. Í dag njóta ungir knattspyrnuiðkendur þess að geta horft jafnt til Eiðs Smára og Margrétar Láru í leit...
Laugardaginn 11. júlí hélt U19 ára stúlknalandsliðið til Hvíta Rússlands þar sem liðið tekur þátt í úrslitakeppni EM. Er þetta í fyrsta sinn sem íslenska U19 ára landsliðið vinnur sér þátttökurétt...
Síða 5 af 7