• mið. 30. apr. 2025
  • Landslið
  • U16 kvenna

U16 kvenna mætir Eistlandi á fimmtudag

U16 kvenna mætir Eistlandi á fimmtudag í öðrum leik sínum á UEFA Development Tournament.

Ísland vann 3-0 sigur gegn Slóvakíu í fyrsta leik sínum á mótinu á meðan Eistland tapaði 3-5 gegn Kosóvó.

Leikurinn á fimmtudag hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma og verður hann í beinni útsendingu á Youtube á vegum eistneska knattspyrnusambandsins.

Bein útsending