ÍA - Vestri færður inn í Akraneshöllina
Vegna vallaraðstæðna hefur leikvelli í neðangreindum leik verið breytt:
Besta deild karla
ÍA – Vestri
Var: Miðvikudaginn 23. apríl kl. 18.00 á ELKEM Vellinum
Verður: Miðvikudaginn 23. apríl kl. 18.00 á í Akraneshöll