Einum leik ólokið í 1. umferð
Leikið var í Mjólkurbikar kvenna um helgina og er nú aðeins einum leik í 1. umferð ólokið, en það er viðureign Áltaness og Fjölnis sem verður leikin á fimmtudag.
Leikið verður í 2. umferð dagana 27. og 28. apríl. Dregið verður í 16-liða úrslit í höfuðstöðvum KSÍ 30. apríl.