Staðfest niðurröðun í mótum meistaraflokka 2025
KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í eftirfarandi mótum meistaraflokka:
- Lengjudeild karla
- Lengjudeild kvenna
- 2. deild karla
- 3. deild karla
- 4. deild karla
- 5. deild karla
- Utandeild KSÍ
Vinsamlegast athugið að nokkrum leikjum hefur nýlega verið breytt.
Þar með hefur KSÍ staðfest niðurröðun leikja í öllum mótum meistaraflokka 2025 nema í 2. deild kvenna. Verður það gert á næstu dögum.
Ef breytingar verða gerðar á leikjum mótsins, verður það tilkynnt sérstaklega.