• mán. 14. apr. 2025
  • Lög og reglugerðir

Breytingar á lögum KSÍ samþykktar á 79. ársþingi

Á 79. ársþingi KSÍ 2025 voru samþykktar breytingar á lögum KSÍ. Um er að ræða breytingar lagðar til á knattspyrnuþingi með þingskjali nr. 7. Í samræmi við 51. grein laga KSÍ öðlast lögin gildi við samþykki þeirra á knattspyrnuþingi og að lokinni staðfestingu framkvæmdastjórnar ÍSÍ.

Framkvæmdastjórn ÍSÍ staðfesti ný og breytt lög KSÍ á fundi sínum þann 3. apríl sl., sbr. bréf ÍSÍ þess efnis, dags. 9. apríl 2024.

Aðildarfélög KSÍ hafa verið upplýst um breytingarnar með dreifibréfi nr. 6/2025.

Skoða dreifibréf