Niðurröðun leikja í 32-liða úrslitum staðfest
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Dregið verður í 16-liða úrslit mótsins þriðjudaginn 22. apríl kl. 12.00 í höfuðstöðvum KSÍ.
Leikirnir:
17.04.2025 14:00 |
Víkingur Ó. |
Úlfarnir |
Ólafsvíkurvöllur |
17.04.2025 14:00 |
Kári |
Fylkir |
Akraneshöllin |
17.04.2025 14:00 |
Keflavík |
Leiknir R. |
Nettóhöllin-gervigras |
17.04.2025 14:00 |
Afturelding |
Höttur/Huginn |
Malbikstöðin að Varmá |
17.04.2025 16:00 |
ÍBV |
Víkingur R. |
Þórsvöllur Vestmannaeyjum |
18.04.2025 14:00 |
Grótta eða Víðir |
ÍA |
|
18.04.2025 14:00 |
Selfoss |
Haukar |
JÁVERK völlurinn |
18.04.2025 15:00 |
Tindastóll eða Völsungur |
Þróttur R |
|
18.04.2025 16:00 |
Stjarnan |
Njarðvík eða BF108 |
Samsungvöllurinn |
18.04.2025 16:00 |
Vestri |
HK |
Kerecisvöllurinn |
18.04.2025 17:30 |
KA |
KFA |
Greifavöllurinn |
18.04.2025 19:15 |
Breiðablik |
RB eða Fjölnir |
Kópavogsvöllur |
19.04.2025 14:00 |
KR |
KÁ |
KR-völlur |
19.04.2025 14:00 |
Grindavík |
Valur |
Nettóhöllin-gervigras |
19.04.2025 15:00 |
Þór |
Augnablik eða ÍR |
Boginn |
19.04.2025 16:00 |
Fram |
FH |
Lambhagavöllurinn |