Sigur hjá U19 kvenna
U19 kvenna vann 4-1 sigur gegn Slóveníu í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.
Með sigrinum tryggði liðið sæti sitt í A deild undankeppninnar fyrir næstu keppni.
Mörk Íslands skoruðu þær Hrefna Jónsdóttir, Líf Joostdóttir Van Bemmel, Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir og Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir.