U19 kvenna - tap gegn Noregi
U19 lið kvenna tapaði naumlega 1-0 gegn Noregi í öðrum leik liðsins í seinni umferð undankeppni EM 2025. Riðillinn er spilaður í Portúgal.
Norska liðið skoraði snemma i leiknum og fleiri urðu mörkin ekki og 1-0 tap því lokatölur
Íslenska liðið mætir næst Slóvakíu þriðjudaginn 8. apríl klukkan 15:00. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á síðu KSÍ í Sjónvarpi Símans.