• mið. 02. apr. 2025
  • Landslið
  • A kvenna

Enn eru til miðar á heimaleiki A landsliðs kvenna í apríl

A landslið kvennaer komið á fullt í undirbúningi sínum fyrir tvo leiki í Þjóðadeild UEFA núna í apríl. Ísland mætir Noregi föstudaginn 4. apríl og Sviss þriðjudaginn 8. apríl. Báðir leikirnir fara fram á Þróttarvelli og hefjast kl. 16:45.

Enn eru til miðar á báða leiki og fer miðasalan fram í gegnum Stubb.  Smellið hér að neðan til að kaupa miða, selt er í ónúmeruð sæti.

Kaupa miða