Breytingar á knattspyrnulögunum eiga eingöngu við um leiki í 11 manna bolta
Vegna fyrirspurna vill KSÍ koma því á framfæri og árétta að breytingar á knattspyrnulögunum sem tóku gildi 28. mars síðastliðinn hér á landi eiga eingöngu við um leiki í 11 manna bolta í öllum aldursflokkum.
Þessar breytingar eiga ekki við þar sem leikið er í 8 manna, 7 manna eða 5 manna liðum.
Smellið hér til að skoða breytingar á knattspyrnulögunum 2025