Mjólkurbikar karla hefst á föstudag
Mjólkurbikar karla hefst á föstudaginn 28. apríl þegar átta leikir eru spilaðir í 1. umferð klukkan 19:00 og 20:00.
1. umferð lýkur 1. apríl og hefst 2. umferð strax 3. apríl. 32-liða úrslit hefjast svo 17. apríl. Úrslitaleikur Mjólkurbikarsi karla fer fram á Laugardalsvelli föstudaginn 22. ágúst.
Við hvetjum fólk til að fjölmenna á velli landsins á næstu dögum!