Íslenskir dómarar í undankeppni EM 2025 hjá U19 kvenna
Bríet Bragadóttir og Eysteinn Hrafnkelsson munu dæma í undankeppni EM 2025 hjá U19 kvenna.
Bríet dæmir sem aðaldómari og Eysteinn sem aðstoðardómari.
Riðillinn fer fram i Ungverjalandi 2.-8. apríl.