U17 karla tapaði gegn Belgíu
U17 karla tapaði 1-2 gegn Belgíu í öðrum leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.
Egill Orri Arnarsson skoraði mark Íslands. Með úrslitunum er ljóst að Ísland kemst ekki áfram í lokakeppnina.
Ísland mætir Írlandi á þriðjudag í síðasta leik sínum í riðlinum.