• fös. 21. mar. 2025
  • Landslið
  • U23 kvenna

U23 kvenna mætir Skotlandi í tveimur æfingaleikjum

U23 kvenna mætir Skotlandi í tveimur æfingaleikjum í lok maí og byrjun júní.

Fyrri leikurinn fer fram 29. maí og sá seinni 2. júní í Skotlandi. Leikstaðir verða tilkynntir þegar þeir liggja fyrir.