U19 kvenna - Hópur fyrir Evrópukeppni
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í seinni umferð undankeppni EM 2025 sem haldin verður í Portúgal 31. mars til og með 9. apríl.
Hópurinn mun koma saman og æfa 30. mars
Ásamt Íslandi í riðli eru Noregur, Portúgal og Slóvenía.
Hópurinn
Helga Rut Einarsdóttir - Breiðablik
Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir - Breiðablik
Líf Joostdóttir van Bemmel - Breiðablik
Jónína Linnet - FH
Margrét Brynja Kristinsdóttir - FH
Berglind Freyja Hlynsdóttir - FH
Viktoría Sólveig K. Óðinsdóttir - Haukar
Salóme Kristín Róbertsdóttir - Keflavík
Hrefna Jónsdóttir - Stjarnan
Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir - Valur
Ísabella Sara Tryggvadóttir - Valur
Kolbrá Una Kristinsdóttir - Valur
Freyja Stefánsdóttir - Víkingur
Jóhanna Elín Halldórsdóttir - Víkingur
Bergdís Sveinsdóttir - Víkingur
Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir - Víkingur
Katla Guðmundsdóttir - KR
Sonja Björg Sigurðardóttir - Þór/KA
Bríet Jóhannsdóttir - Þór/KA
Brynja Rán Knudsen - Þróttur