• þri. 18. mar. 2025
  • Agamál

Tveggja mánaða bann vegna veðmálaþátttöku

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur kveðið upp úrskurð í kærumáli nr. 2/2025. Nefndin hefur úrskurðað leikmann Vestra í tveggja mánaða bann frá allri þátttöku í knattspyrnu vegna veðmálaþátttöku.

Úrskurðurinn