• þri. 18. mar. 2025
  • A kvenna
  • Landslið

Miðar fyrir handhafa A og DE skírteina á leiki Íslands gegn Noregi og Sviss

Í samræmi við reglugerð KSÍ um aðgönguskírteini eiga handhafar A og DE skírteina rétt á miðum á alla leiki í mótum á vegum KSÍ og landsleiki KSÍ innanlands.

Skírteinishafar sem vilja nýta sér þennan rétt og fá miða á leiki Íslands gegn Noregi og Sviss geta nú skráð sína miðaósk með því að smella á leikinn neðst í fréttinni. Athugið að takmarkað magn miða er í boði á leikinn.

 

Óska eftir miðum á Ísland - Noregur

Óska eftir miðum á Ísland - Sviss