Hæfileikamót N1 og KSÍ stúlkna
Margrét Magnúsdóttir, yfirmaður í Hæfileikamótun N1 og KSÍ, hefur valið leikmenn til þátttöku í Hæfileikamóti stúlkna dagana 26.-28. mars.
Leikirnir og önnur dagskrá fara fram í Miðgarði, Garðabæ.
Liðin má sjá hér að neðan ásamt dagskrá.