• fös. 14. mar. 2025
  • Mjólkurbikarinn
  • Mótamál

Fyrsta umferð Mjólkurbikars karla

KSÍ hefur staðfest leiktíma í fyrstu umferð Mjólkurbikars karla.

Fyrstu leikir mótsins fara fram eftir tvær vikur, þ.e. föstudaginn 28. mars. Ef breytingar verða gerðar á leikjum mótsins, þá verður það tilkynnt sérstaklega.

Önnur umferð keppninnar hefst svo 3. apríl og er þar leikið um 20 laus sæti í 32-liða úrslitum keppninnar. Félögin í Bestu deild karla koma inn í mótið í 32-liða úrslitum.

Mótið á vef KSÍ