• fös. 14. mar. 2025
  • Dómaramál

Bríet Bragadóttir dæmir í undankeppni U17 kvenna

Bríet Bragadóttir dæmir á Írlandi í undankeppni EM 2025 hjá U17 kvenna.

Riðillinn fer fram dagana 17.-23. mars og verður leikinn í Belfast og Larne. Í riðlinum leika N-Írland, Eistland, Kasakstan og Svartfjallaland.