U21 karla - Hópur fyrir tvo æfingaleiki
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 liðs karla, hefur valið hópinn sem leikur vináttuleiki gegn Ungverjum 21. mars og gegn Skotum 25. mars. Báðir leikirnir fara fram á Pinatar Arena á Spáni.
Lúðvík Gunnarsson verður staddur í öðru verkefni með U17 liði karla og verður því Ari Freyr Skúlason aðstoðarþjálfari U21 liðs karla í þessu verkefni.
Hópurinn
Ásgeir Orri Magnússon - Keflavík - 1 leikur
Halldór Snær Georgsson - KR - 1 leikur
Logi Hrafn Róbertsson - NK Istra - 13 leikir
Hlynur Freyr Karlsson - Brommapojkarna - 9 leikir
Eggert Aron Guðmundsson - Elfsborg - 8 leikir
Hilmir Rafn Mikaelsson - Viking Stavanger - 8 leikir, 1 mark
Daníel Freyr Kristjánsson - FC Fredericia - 6 leikir
Benoný Breki Andrésson - Stockport FC - 5 leikir, 1 mark
Guðmundur Baldvin Nökkvason - Stjarnan - 2 leikir
Adolf Daði Birgisson - Stjarnan - 1 leikur
Ágúst Orri Þorsteinsson - Breiðablik - 1 leikur
Helgi Fróði Ingason - Helmond Sport - 1 leikur
Jóhannes Kristinn Bjarnason - KR - 1 leikur
Júlíus Mar Júlíusson - KR - 1 leikur
Róbert Frosti Þorkelsson - GAIS - 1 leikur
Ásgeir Helgi Orrason - Breiðablik
Baldur Kári Helgason - FH
Birgir Steinn Styrmisson - KR
Haukur Andri Haraldsson - ÍA
Hinrik Harðarson - ÍA