• fim. 06. mar. 2025
  • Landslið
  • U17 kvenna

U17 kvenna mætir Belgíu á laugardag

U17 kvenna hefur leik á laugardag í seinni umferð undankeppni EM 2025 þegar liðið mætir Belgíu.

Leikurinn fer fram á Pinatar Arena á Spáni og hefst hann kl. 17:00 að íslenskum tíma. Í riðlinum eru einnig Spánn og Úkraína.

Allir leikir liðsins í riðlinum verða í beinni útsendingu á síðu KSÍ í Sjónvarpi Símans og er hægt að sjá leiki riðlsins á vef KSÍ.

Mótið á vef KSÍ

Síða KSÍ í Sjónvarpi Símans