Stjórn KSÍ að loknu 79. ársþingi
Ársþing KSÍ fór fram um liðna helgi og fyrsti fundur stjórnar fór fram í vikunni. Stjórn KSÍ er þannig skipuð að loknu 79. ársþingi:
Aðalstjórn
- Þorvaldur Örlygsson - Formaður
- Helga Helgadóttir - Varaformaður
- Ingi Sigurðsson - Varaformaður
- Edvard Börkur Edvardsson
- Halldór Breiðfjörð Jóhannsson
- Heimir Fannar Gunnlaugsson
- Pálmi Haraldsson
- Sigrún Ríkharðsdóttir
- Sveinn Gíslason
- Tinna Hrund Hlynsdóttir
- Þorkell Máni Pétursson
Varastjórn
- Hildur Jóna Þorsteinsdóttir
- Jón Sigurður Pétursson
- Ólafur Hrafn Ólafsson+
Landshlutafulltrúar
- Guðmundur Bj. Hafþórsson - Austurland
- Trausti Hjaltason - Suðurland
- Tryggvi Gunnarsson - Norðurland
- Þorsteinn Haukur Harðarson - Vesturland