Tap hjá U19 kvenna gegn Skotlandi
U19 kvenna tapaði seinni vináttuleik liðsins gegn Skotlandi 1-2.
Ragnheiður Þórunn Jónsdótitr skoraði mark Íslands í seinni hálfleik. Ísland vann fyrri leik liðanna á fimmtudag 3-1.
Næsta verkefni liðsins eru milliriðlar í undankeppni EM 2025 þar sem liðið er með Noregi, Slóveníu og Portúgal í riðli.