U19 karla - æfingahópur valinn
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem kemur saman til æfinga 17.-18. febrúar.
Æfingarnar fara fram í Miðgarði, en um er að ræða leikmenn fædda 2007.
Hópurinn
Alexander Örn Friðriksson - ÍBV
Árni Veigar Árnason - KA
Arnór Valur Ágústsson - ÍA
Asmer Begic - Víkingur Ó.
Birgir Þór Jóhannsson - Fjölnir
Breki Freyr Ágústsson - Breiðablik
Christian Bjarmi Alexandersson - Grindavík
Emil Nönnu Sigurbjörnsson - Valur
Eysteinn Ernir Sverrisson - Selfoss
Freysteinn Ingi Guðnason - Njarðvík
Gabríel Snær Hallsson - Breiðablik
Gils Gíslason - FH
Haraldur Ágúst Brynjarsson - Víkingur R.
Ísak Atli Atlason - FH
Jakob Gunnar Sigurðsson - KR
Jochum Magnússon - Víkingur R.
Jóhann Mikael Ingólfsson - KA
Jóhannes Kristinn Hlynsson - ÍR
Jón Arnar Sigurðsson - KR
Karl Ágúst Karlsson - HK
Kolbeinn Nói Guðbergsson - Þróttur R.
Kristian Mar Marenarson - Kári
Máni Berg Ellertsson - Kári
Pétur Orri Arnarson - Þór
Rafael Máni Þrastarson - Fjölnir
Róbert Elís Hlynsson - KR
Sadew Vidusha R. A. Desapriya - ÍR
Stefan Bilic - Leiknir R.
Viktor Orri Guðmundsson - Grótta
Víðir Jökull Valdimarsson - Þór
Örn Bragi Hinriksson - Þróttur R.