U21 karla í riðli C í undankeppni EM 2027
Mynd - Mummi Lú
Dregið hefur verð í undankeppni EM 2027 hjá U21 karla.
Ísland er þar í riðli C með Frakklandi, Sviss, Færeyjum, Lúxemborg og Eistlandi.
Lokakeppni EM 2027 verður haldin í Albaníu og Serbíu.
Undankeppnin verður leikin frá mars 2025 til október 2026, en leikjafyrirkomulag riðils Íslands verður birt á vef KSÍ þegar það hefur verið gefið út.